Það var nóg um að vera í Lengjubikar karla í dag en leikið var í nokkr um riðlum og vantaði ekki upp á mörkin.
Í fyrsta leik dagsins var aðeins eitt mark skorað en Oliver Haurits gerði það fyrir HK gegn ÍA.
FH rúllaði svo yfir lið Leiknis þar sem Kjartan Henry Finnbogason var á meðal markaskorara.
Stjarnan vann þá Njarðvík 3-1 og var Hilmar Árni Halldórsson í essinu sínu og skoraði tvö mörk undir lokin til að tryggja sigur.
Hér má sjá úrslitin í dag.
HK 1 – 0 ÍA
1-0 Oliver Haurits
FH 4 – 0 Leiknir
1-0 Ólafur Guðmundsson
2-0 Úlfur Ágúst Björnsson(víti)
3-0 Kjartan Henry Finnbogason
3-0 Davíð Snær Jóhannsson
Stjarnan 3 – 1 Njarðvík
1-0 Guðmundur Baldvin Nökkvason
1-1 Bergþór Ingi Smárason
2-1 Hilmar Árni Halldórsson
3-1 Hilmar Árni Halldórsson
Grótta 1 – 1 Afturelding
1-0 Patrik Orri Pétursson
1-1 Bjarni Páll Linnet Runólfsson