fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Niðurbrotinn Gerrard kallar eftir naflaskoðun og rannsókn eftir gærkvöldið á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool segir að það þurfi að fara fram rannsókn á því hvernig Liverpool fékk á sig fimm mörk gegn Real Madrid í gær.

Eftir að hafa komist í 2-0 snemma leiks þá hrundi leikur Liverpool eins og spilaborg. Liðið er svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni.

„Það þarf að fara í naflaskoðun, Liverpool frábærlega. Þetta var eins og þú vilt hafa Evrópukvöldin hérna til að byrja með í leiknum,“ sagði Gerrard sem virkaði hálf niðurbrotinn eftir leik.

„Sama hvaða félag um ræðir, þegar þú færð á þig fimm mörk á heimavelli þá þarf að rannsaka hvernig það getur gerst.“

Hann vonar að Jurgen Klopp kafi djúpt ofan í vandamálið sem hefur gert vart við sig á þessu tímabili.

„Ég er viss um að Jurgen mun gera það á næstu dögum. Liverpool á ekki að fá á sig fimm mörk á Anfield. Það þarf að grafa djúpt og horfa í spegil, þetta var ekki boðlegt.“

„Það þarf að verjast föstum leikatriðum, þeir verða að verjast miklu betur en þeir gerðu í kvöld. “

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu