fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Pabbi Messi virðist staðfesta það sem margir vildu aldrei heyra

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 21:11

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Lionel Messi sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir spænska stórliðið Barcelona.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu Barcelona en samdi við Paris Saint-Germain fyrir tveimur árum.

Það var ekki ákvörðun Messi en fjárhagserfiðleikar Barcelona urðu til þess að leikmaðurinn þurfti að fara.

Jorge Messi, faðir sóknarmannsins, virðist hafa staðfest það að Barcelona sé ekki að skoða það að fá sinn mann aftur.

Messi er 35 ára gamall og vann HM með Argentínu í fyrra en hann gæti endað feril sinn í Bandaríkjunum.

,,Ég tel ekki að Leo muni spila fyrir Barcelona aftur. Við höfum rætt við forsetann og engin tilboð hafa borist,“ sagði Jorge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna