fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Brjálaðist er hann var tekinn af velli gegn Manchester United – ,,Vil biðja alla afsökunar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 20:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, var brjálaður í gær er hann var tekinn af velli gegn Manchester United.

Liðin áttust við í Evrópudeildinni á Nou Camp en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á Spáni.

Raphinha reiddist verulega er honum var skipt útaf og hefur beðið stjóra sinn, Xavi, sem og liðsfélaga sína afsökunar.

,,Ég er búinn að ræða við Xavi. Ég vil nýta tækifærið og biðja alla afsökunar,“ sagði Raphinha.

,,Ég vil biðja Ferran, stjórann, liðið og stuðningsmennina afsökunar en stundum viltu bara hjálpa liðinu svo mikið að tilfinningarnar taka yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm