fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Howard Webb boðar dómara á neyðarfund eftir skitur helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Howard Webb yfirmaður dómari í ensku úrvalsdeildinni hefur boðað til neyðarfundar á morgun þar sem farið verður yfir stöðuna.

Dómarar á Englandi áttu vonda helgi þar sem VAR tæknin virkaði illa og mistök voru gerð.

Líklega voru stærstu mistökin gerð þegar Brentford jafnaði gegn Arsenal. Lee Mason sem var í VAR herberginu gleymdi þá að teikna línu þar sem leikmaður Brentford var rangstæður í jöfnunarmarkinu.

Webb hefur nú þegar beðið Arsenal afsökunar en þessi mistök Mason gætu haft veruleg áhrif á í titilbaráttunni.

Algjörlega löglegt mark var svo tekið af Brighton í leik gegn Crystal Palace sem endaði með 1-1 janftefli.

Fleiri stór mistök voru gerð um helgina og hefur Webb boðað alla dómara í deildinni á fund í vikunni þar sem farið verður yfir stöðu mála og hvernig þeir geta reynt að bæta ráð sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna