fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Góðar og slæmar fréttir hjá Klopp í dag – Nokkrir að koma til baka en lykilmaður meiddist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er að Diogo Jota snúi aftur í leikmannahóp Liverpool á mánudag þegar liðið tekur á móti Everton.

Jota er byrjaður að æfa á fullum krafti eftir langa fjarveru. Virgil van Dijk og Roberto Firmino eru að nálgast endurkomu en verða líklega ekki með á mánudag.

„Diogo er nálægt þessu, hann hefur æft síðustu tvo daga og nær þremur dögum í viðbót. Svo hann á möguleika,“ sagði Jurgen Klopp.

„Ég er ekki viss með Bobby, við verðum að sjá hvernig hann ræður við álagið. Virgil er ekki svo nálægt þessu, við skoðum það.“

Klopp hafði ekki bara góðar fréttir því Thiago er meiddur og hefur ekki æft vegna meiðsla í mjöðm. Óvíst er hvort hann geti spilað á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna