fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Chelsea sagt skoða stórt nafn til að taka við af Potter

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 10:00

Luis Enrique

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða Graham Potter sem stjóra Chelsea er langt því frá að vera örugg en gengi liðsins undir hans stjórn hefur ekki verið gott.

Potter tók við í haust þegar Thomas Tuchel var rekinn en Todd Boehly eigandi félagsins hefur sett mikla fjármuni í liðið.

Nú segja ensk götublöð að Luis Enrique fyrrum þjálfari Barcelona og Spánar sé nafn sem Chelsea skoðar.

Enrique hefur mikla reynslu en ákvað að hætta með Spán eftir HM í Katar. Segja ensk blöð að hann gæti orðið arftaki Potter.

Potter hætti með Brighton til að taka við Chelsea en ef gengi liðsins batnar ekki í bráð gæti hann misst starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna