fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Fólk á einu máli eftir að myndir af stjörnu Manchester United birtust – Eitthvað að gerast á bak við tjöldin

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Alejandro Garnacho sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Munu laun hans fjórfaldast.

Garnacho er aðeins 18 ára gamall en þykir gríðarlegt efni. Hann spilar þegar nokkuð stóra rullu með aðalliði United. Kantmaðurinn hefur spilað 21 leik á þessari leiktíð.

Í dag þénar Garnacho um sjö þúsund pund á viku. Talið er að með nýjum samningi muni Argentínumaðurinn þéna 30 þúsund pund.

Nýi samningurinn gildir til fimm og hálfs árs. Vill United semja við Garnacho sem fyrst. Núgildandi samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð og hafa félög á borð við Atletico Madrid, Real Madrid og Juventus sýnt honum áhuga.

Nýjar myndir sem birtust af kappanum koma út af veitingastað í Manchester ýta undir það að eitthvað sé að gerast í samningsmálum. Þar var Garnacho með fjölskyldu sinni og umboðsmanninum sínum, Carlos Cambeiro.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mac Allister stóðst læknisskoðun og skrifar undir hjá Liverpool í dag

Mac Allister stóðst læknisskoðun og skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er staða mála varðandi framtíð Messi – Inter Miami og MLS sameina krafta sína en Sádi-Arabía á ekki möguleika

Svona er staða mála varðandi framtíð Messi – Inter Miami og MLS sameina krafta sína en Sádi-Arabía á ekki möguleika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR komið í undanúrslit eftir sigur í framlengingu – Mæta Víkingi í undanúrslitum

KR komið í undanúrslit eftir sigur í framlengingu – Mæta Víkingi í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal horfir aftur til City en ekki til í að borga uppsett verð

Arsenal horfir aftur til City en ekki til í að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heftið hjá Sádunum er á lofti – Fundað með Kante og nú fær Alexis Sanchez líka tilboð

Heftið hjá Sádunum er á lofti – Fundað með Kante og nú fær Alexis Sanchez líka tilboð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hareide tjáir sig um það af hverju Guðjohnsen bræður komast ekki í hópinn hans

Hareide tjáir sig um það af hverju Guðjohnsen bræður komast ekki í hópinn hans