Neymar og fyrrum unnusta hans, Bruna Biancardi, virðast vera tekin saman á ný.
Kappinn átti afmæli í gær og birtu þau myndir af sér saman.
Neymar og Biancardi voru áður saman en hættu saman síðastliðinn ágúst. Nú virðist allt í blóma á ný.
Neymar er auðvitað leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Biancardi er fyrirsæta og áhrifavaldur.
Hér að neðan má sjá myndirnar af þeim.