fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Miðvörður á miðjuna hjá Manchester United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 21:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útilokað að Victor Lindelof muni spila á miðju Manchester United á tímabilinu.

Lindelof er þekktastur fyrir störf sín í miðverði en hefur ekki heillað alla síðan hann kom frá Benfica árið 2017.

Lindelof þekkir það vel að spila sem djúpur miðjumaður en hann gerði það í Portúgal og þótti standa sig vel.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, veit af því og gæti notað Lindelof á miðjunni ef þess þarf.

,,Lindelof ólst upp sem sexa, hann var stjórnandi á miðjunni hjá Benfica og ég held að hann geti sinnt því hlutverki,“ sagði Ten Hag.

,,Við höfum reynt það á æfingu og kannski í einum leik. Ég vil líka að miðverðirnir mínir spili stundum á miðjunni svo við getum búið til öðruvísi stöður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna