fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
433Sport

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 20:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, leikmaður Chelsea, var brjálaður undir lok félagaskiptagluggans er hann vildi komast til Paris Saint-Germain.

PSG sýndi Ziyech mikinn áhuga en hann virðist ekki eiga mikla framtíð fyrir sér hjá Chelsea. Chelsea sendi ranga pappíra í þrígang til Parísar og gengu skiptin því ekki upp.

Ziyech hefur ekki staðist væntingar síðan hann kom frá Ajax og leitast eftir því að yfirgefa ensku höfuðborgina.

Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur þó staðfest það að Ziyech sé einbeittur að því að gera vel og spilaði gegn Fulham á föstudag.

,,Hann er kominn aftur, hann er byrjaður að æfa. Þetta eru ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu,“ sagði Potter.

,,Hann er atvinnumaður og hann skilur hvað gerðist. Hann er trúr félaginu og er til taks. Hann verður mikilvægur leikmaður út tímabilið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu
433Sport
Í gær

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“