fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Sjáðu Messi vera hetju PSG í kvöld

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 21:48

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var hetjan í París í kvöld er PSG spilaði á móti Toulouse í frönsku deildinni.

Toulouse komst yfir í þessum leik áður en Achraf Hakimi jafnaði metin fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks.

Það var svo Messi sem gerði sigurmark PSG í seinni hálfleik á virkilega laglegan hátt.

Messi átti fallegt skot fyrir utan teig sem endaði í netinu til að tryggja þrjú mikilvæg stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus horfir til Manchester United

Juventus horfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?
433Sport
Í gær

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Í gær

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið