fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Fram Reykjavíkurmeistari eftir sigur á bikarmeisturunum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 21:09

Frá leik í Bestu deildinni í fyrra. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram er Reykjavíkurmeistari í karlaflokki eftir sigur á bikarmeisturum Víkings í kvöld.

Leikurinn fór fram í Víkinni. Óhætt er að segja að veðuraðstæður hafi ekki verið upp á tíu.

Danijel Dejan Djuric kom Víkingum yfir strax á níundu mínútu leiksins. Liðið leiddi í hálfleik.

Framarar komu hins vegar með krafti inn í seinni hálfleik og skoraði Magnús Þórðarson tvö mörk fyrir liðið á fyrsta stundarfjórðungi hans.

Vont varð verra fyrir Víking þegar Karl Friðleifur Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Fram átti eftir að skora tvö mörk í viðbót í blálokin. Þau gerðu Tryggvi Snær Geirsson og Aron Snær Ingason.

Lokatölur 4-1, Fram í vil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Í gær

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar