fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Fram Reykjavíkurmeistari eftir sigur á bikarmeisturunum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 21:09

Frá leik í Bestu deild karla. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram er Reykjavíkurmeistari í karlaflokki eftir sigur á bikarmeisturum Víkings í kvöld.

Leikurinn fór fram í Víkinni. Óhætt er að segja að veðuraðstæður hafi ekki verið upp á tíu.

Danijel Dejan Djuric kom Víkingum yfir strax á níundu mínútu leiksins. Liðið leiddi í hálfleik.

Framarar komu hins vegar með krafti inn í seinni hálfleik og skoraði Magnús Þórðarson tvö mörk fyrir liðið á fyrsta stundarfjórðungi hans.

Vont varð verra fyrir Víking þegar Karl Friðleifur Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Fram átti eftir að skora tvö mörk í viðbót í blálokin. Þau gerðu Tryggvi Snær Geirsson og Aron Snær Ingason.

Lokatölur 4-1, Fram í vil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton