fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 23:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tryggt sér farmiða á þjóðarleikvang Englendinga, Wembley, og mun þar mæta Newcastle United í úrslitaleik enska deildarbikarsins.

Þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur liðsins á Nottingham Forest í kvöld og samanlagðan 5-0 sigur í tveggja leikja einvígi liðanna.

Mörk Manchester United í kvöld skoruðu þeir Anthony Martial og Fred en bæði mörkin komu eftir stoðsendingu frá Marcus Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag