fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 14:11

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan segir að Cristiano Ronaldo sé besti leikmaður allra tíma og sé sæti hærra en Lionel Messi.

Ástæðan er athyglisverð en Morgan telur að Ronaldo hafi komist yfir Messi með því að skrifa undir í Sádí Arabíu.

Ronaldo gerði samning við Al-Nassr í Sádí Arabíu í fyrra og er nú launahæsti leikmaður allra tíma.

,,Ronaldo skrifaði undir stærsta samning í sögu fótboltans og er launahæsti íþróttamaður heims, 37 ára gamall,“ sagði Morgan.

,,Hann er líka að gera það sem hann hefur gert allan sinn feril, sem gerir hann betri en Messi, og það er að taka áskorun í nýju landi og nýrri deild.“

Messi hefur aðeins spilað fyrir tvö lið á ferlinum, Barcelona og PSG en Ronaldo hefur komið við hjá Sporting, Manchester United, Real Madrid, Juventus og nú Al Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu