fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Íhugaði að hafna tækifærinu á að fara á HM – Sá símtal frá landsliðsþjálfaranum og var alls ekki viss

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki venjan að landsliðsmenn hafni tækifærinu á að spila fyrir sína þjóð á heimsmeistaramótinu sem er á fjögurra ára fresti.

Það gerðist þó næstum í fyrra er Tim Ream, leikmaður Fulham, fékk símtal frá landsliðsþjálfara Bandaríkjanna.

Ream var ekki viss um að hann vildi spila með þjóð sinni á HM og þurfti nokkurn tíma til taka ákvörðun.

,,Þegar ég sá nafn Gregg Berhalter í símanum mínum þá hugsaði ég með mér að þetta væri ekki mögulegt,“ sagði Ream.

,,Það tók nokku til að sannfæra mig að fara til Katar. Ég get verið alveg hreinskilinn og viðurkennt að ég var ekki á réttum stað andlega á þessum tímapunkti til að segja ‘já, ég mæti.’

,,Ég var ekki viss um að þeir væru vissir um að ég gæti hjálpað liðinu svo ég sagðist þurfa að sofa á þessu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eftirsóttur í þremur löndum en verður áfram hjá Arsenal

Eftirsóttur í þremur löndum en verður áfram hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sleppti brjóstahaldaranum í fríinu og gerði allt vitlaust – Sjáðu myndirnar

Sleppti brjóstahaldaranum í fríinu og gerði allt vitlaust – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum – Möguleiki á því að Breiðablik og Víkingur mætist í úrslitum

Drátturinn í bikarnum – Möguleiki á því að Breiðablik og Víkingur mætist í úrslitum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik miðað við valið og orð Age Hareide í dag

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik miðað við valið og orð Age Hareide í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane