fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 16:33

Yaya Sanogo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir knattspyrnuaðdáendur ættu að muna eftir framherjanum Yaya Sanogo sem var vonarstjarna Arsenal á sínum tíma.

Sanogo er orðinn þrítugur en hann var fenginn sem undrabarn til Arsenal frá Auxerre í Frakklandi árið 2013.

Sanogo náði aldrei að sýna sitt rétta andlit hjá Arsenal og lék 11 deildarleiki án þess að skora mark.

Hann var lánaðru til Crystal Palace, Ajax og Charlton en samdi svo við Toulouse í heimalandini og lék þar í þrjú ár.

Sanogo hefur verið án félags í næstum tvö ár en hefur nú gert samning við Urartu í efstu deild í Armeníu.

Ljóst er að ferill leikmannsins hefur verið á hraðri niðurleið en hann lék síðast með Huddersfield árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli