fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom í veg fyrir það að Martin Ödegaard hafi gengið í raðir Bayern Munchen árið 2015.

Þetta segir norski blaðamaðurinn Jan aage Fjortoft sem ræddi við Guardiola sem stýrði Bayern Munchen á þessum tíma.

Guardiola vildi fá Ödegaard til félagsins en Norðmaðurinn vildi ekki skrifa undir og sjá svo á eftir stjóra sínum stuttu seinna.

Það reyndist að lokum rétt en Guardiola var ekki löngu seinna farinn til Manchester City og samdi Ödegaard við Real Madrid.

,,Þegar ég var með Bayern í æfingaferð í Katar þá kom Pep Guardiola upp að mér og sagði að ég þyrfti að koma honum til Bayern, að hann myndi gera Ödegaard að besta leikmanni heims,“ sagði Fjortoft.

,,Ég svaraði: ‘Það er samt eiktt vandamál því þú ert sjálfur á förum frá Bayern.’ Eftir það var hann orðlaus.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna