fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Mættur til London og á leið í viðræður

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 16:27

Bielsa á Heathrow/ Mynd: Daily Mail

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínski knattpyrnustjórinn Marcelo Bielsa er lentur í London og er á leið í viðræður við forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Everton í borginni.

Frá þessu greinir Daily Mail en náðst hafa myndir af Bielsa á Heathrow-flugvellinum en hann kom þangað í flugi frá Brasilíu.

Everton er í leit að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Frank Lampard var sagt upp störfum. Félagið situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Bielsa er afar reynslumikill knattspyrnustjóri sem var síðast á mála hjá Leeds United. Hann kom félaginu aftur upp í ensku úrvalsdeildina en var látinn fara þaðan eftir magurt gengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær