fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu hvernig Romeo Beckham skaut á pabba sinn í gær

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 09:36

Romeo Beckham og Mia Regan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham skaut á pabba sinn, David, eftir sigur Arsenal á Manchester United í gær.

Skytturnar unnu dramatískan sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær og eru nú með fimm stiga forskot á toppnum.

Romeo, sem leikur með varaliði Brentford, er mikill stuðningsmaður Arsenal.

Hann nýtti tækifærið eftir leik og skaut á David, sem lék auðvitað með United á sínum tíma, með færslu á Instagram.

Feðgarnir skelltu sér saman á leikinn og eftir hann tók Romeo mynd og setti á Instagram. Við færsluna skrifaði hann: „Sofðu rótt pabbi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli