fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kiwior skrifar undir langtímasamning við Arsenal síðar í dag

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakub Kiwior mun skrifa undir samning við Arsenal í dag og verða leikmaður félagsins.

Fregnir bárust af því fyrir helgi að pólski miðvörðurinn væri við það að ganga í raðir Arsenal. Líklegt er að hann verði kynntur til leiks í dag. Hann skrifar undir samning til 2028.

Hinn 22 ára gamli Kiwior kemur frá Spezia á Ítalíu. Hann hefur verið fastamaður í byrjunarliðinu í Serie A.

Kappinn mun koma til með að auka breiddina í leikmannahópi Arsenal. Hann getur einnig leyst stöðu vinstri bakvarðar og fært sig upp á miðju.

Talið er að Kiwior muni kosta Arsenal um 20 milljónir punda.

Hann er annar leikmaðurinn sem Arsenal fær í þessum félagaskiptaglugga á eftir Leandro Trossard.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Manchester City, auk þess að eiga leik til góða.

Í gær vann liðið dramatískan 3-2 sigur á Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu