fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Nýja stjarnan fékk frábæra dóma eftir innkomuna í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 14:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag sem olli þó töluverðum vonbrigðum.

Liverpool tók á móti Chelsea í fyrsta leik dagsins en bæði lið hafa verið í mikilli lægð undanfarnar vikur.

Stuðningsmenn beggja liða voru að búast við fjörugri viðureign en að lokum voru engin mörk skoruð.

Það vantaði allt í sóknarleik liðanna í viðureigninni og var afskaplega lítið um góð færi að þessu sinni.

Niðurstaðan markalaust jafntefli sem hjálpar hvorugu liði í Evrópubaráttunni.

Mikhaylo Mudryk var að spila sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann kom til félagsins fyrr í mánuðinum frá Shakhtar Donetsk.

Mudryk kom inná sem varamaður og fékk mikið hrós fyrir sína frammistöðu eins og tístin hér fyrir neðan segja frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“