fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Guardiola segir að Haaland fái ekki nógu mikið frá liðsfélögum sínum

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 21:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að gera betur í að hjálpa framherjanum Erling Haaland.

Haaland byrjaði stórkostlega með sínu nýja liði en hefur nú ekki skorað í þremur leikjum í röð.

Guardiola þykist vita vandamálið en hann telur að Haaland sé ekki að fá næga þjónustu í fremstu víglínu.

Norðmaðurinn snerti boltann aðeins 19 sinnum í 2-1 tapi gegn Manchester United um helgina.

,,Við höfum spilað mjög vel með hann innanborðs svo þetta snýst ekki um það,“ sagði Guardiola.

,,Það sem ég er að segja er að við þurfum að skapa fleiri tækifæri og koma fleiri boltum á hann og aðra framherja eins mikið og hægt er. Við þurfum að skapa meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna