fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Antonio gæti óvænt farið frá West Ham en bara ef þetta gerist

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio gæti óvænt farið frá West Ham í þessum mánuði, ef marka má frétt Sky Sports.

Hinn 32 ára gamli Antonio hefur verið á mála hjá Lundúnaliðinu síðan 2015 en gæti nú verið á förum. Til þess þarf þó annað að ganga upp.

Danny Ings virðist á barmi þess að ganga í raðir West Ham frá Aston Villa. Þar bætist í flóru sóknarmanna hjá lærisveinum David Moyes.

Það er þó ekki nóg til þess að Antonio fari. Til þess þyrfti annar maður að koma inn um dyrnar.

Sá maður gæti verið Terem Moffi hjá Lorient í Frakklandi.

West Ham hefur þegar boðið 25 milljónir punda í leikmanninn.

Moffi er 23 ára gamall og kemur frá Nígeríu. Hann hefur skorað tólf mörk í frönsku úrvalsdeildinni á leiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna