fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kostuleg teiknimynd – Bellingham heimsækir æfingasvæði Liverpool og þar gerist ýmislegt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

B/R Football framleiðir oft ansi skemmtileg myndbönd og um helgina birtist eitt þeirra þar sem farið er yfir áhuga Liverpool á Jude Bellingham.

Vitað er af því að Liverpool er eitt þeirra liða sem vill kaupa Bellingham frá Dortmund í sumar.

Í myndbandinu tekur Jordan Henderson á móti Bellingham á æfingasvæði Liverpool, fer hann með honum yfir svæðið.

Á meiðslabekknum eru góðir menn sem þekkja svæðið vel og á æfingasvæðinu er Darwin Nunez að fara illa með færin.

Sagan er skemmtileg og endar á því að Bellingham fær skilaboð frá Madríd en Real Madrid vill einnig kaupa kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli