Arsenal er óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni og er búið að tryggja sér átta stiga forskot á toppnum.
Það f´9or fram stórleikur í deildinni í kvöld en Arsenal heimsótti þá granna sína í Tottenham.
Tvö mörk voru skoruð í leiknum og voru það gestirnir í Arsenal sem gerðu þau bæði í fyrri hálfleik.
Það fyrra var sjálfsmark markmannsins Hugo Lloris og skoraði svo Martin Ödegaard ekki löngu seinna.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum að mati Sky Sports.
Tottenham: Lloris (4); Romero (6), Dier (6), Lenglet (6); Doherty (6), Sarr (6), Hojbjerg (6), Sessegnon (6); Kulusevski (7), Son (5), Kane (6).
Varamenn: Richarlison (6), Perisic (6), Bissouma (6)
Arsenal: Ramsdale (8), White (7), Saliba (7), Gabriel (7), Zinchenko (8), Partey (8), Xhaka (8), Odegaard (8), Saka (7), Martinelli (7), Nketiah (7).
Varamenn: Tierney (6),