fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þetta eru reglurnar sem Georgina þarf að fylgja í Sádi-Arabíu – Þarf að klæða sig sómasamlega og má ekki borða á almannafæri

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 14:30

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gekk nýlega í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Eins og flestir vita eru ströng lög í landinu og þarf hann, sem og fjölskylda hans, að fylgja þeim.

Portúgalinn, sem er að verða 37 ára gamall, mun þéna um 173 milljónir punda á ári í Sádi-Arabíu þegar allt er tekið inn í myndina. Þar með er hann orðinn launahæsti íþróttamaður heims.

Kærasta hans er Georgina Rodriguez. Þau eiga saman tvö börn en fyrir átti Ronaldo þrjú sem hann eignaðist með staðgöngumóður.

Getty

Georgina þarf að lúta hinum ýmsu reglum í Sádi-Arabíu.

Til að mynda þarf hún að klæðast því sem þykir sómasamlegt í landinu. Þá má hún ekki drekka áfengi eða borða svínaafurðir.

Þegar Ramadan gengur í garð í mars og apríl þarf Georgina svo að lúta enn strangari reglum.

Þá má hún ekki borða, drekka eða reykja á opinberum stöðum.

Viðurlög við brotum á þessum reglum getur leitt til refsingar allt frá sekt upp í fangelsisdóms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna