Íslenska karlalandsliðið er nú statt í Portúgal þar sem liðið leikur tvo vináttulandsleiki.
Sá fyrri var gegn Eistum á sunnudag og lauk honum 1-1. Þar skoraði Andri Lucas Guðjohnsen eina mark Íslands af vítapunktinum.
Ísland mætir svo Svíum í vináttuleik annað kvöld.
Knattspyrnusamband Íslands hefur staðið sig vel á samfélagsmiðlum í ferðinni og má sjá hverja færsluna á fætur annari frá æfingum og öðru.
Í gær var til að mynda settur hljóðnemi á landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson.
Sparkspekingurinn geðugi, Hjörvar Hafliðason, hefur tekið eftir þessu og hrósar KSÍ. „Hvaða So-Me King var að byrja hjá sambandinu? Hrikalega flott allt frá Portúgal,“ skrifar hann á Twitter.
Hvaða So-Me King var að byrja hjá sambandinu? Hrikalega flott allt frá Portúgal. https://t.co/gQ67a9bBYh
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) January 11, 2023
Sem fyrr segir hefur KSÍ birt margar skemmtilegar færslur frá Portúgal. Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra.
A tribute to the Tuesday Training 5-a-side winners!
⚽️🇮🇸🔥 pic.twitter.com/f386oP5Grv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 10, 2023
Keepers working hard in training. ⚽️🇮🇸🙌 pic.twitter.com/QzV9XmIQIb
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 10, 2023
Coaches @ work in Portugal January camp.
🇮🇸 Head coach: Arnar Vidarsson.
⚽️ Asst. coach: Joey Gudjonsson.
🙌 GK coach: Jamie Brassington.
💪 Fitness coach: Arnor Snær Gudmundsson. pic.twitter.com/e12vSsoQPg— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 10, 2023
The training ground. What a great place to be. ⚽️ pic.twitter.com/zQ6PczSP4N
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 11, 2023
Það má skoða Twitter aðgang KSÍ með því að smella hér.