fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hjörvar veltir fyrir sér hver hefur hafið störf í Laugardal eftir að athyglisverð færsla birtist

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er nú statt í Portúgal þar sem liðið leikur tvo vináttulandsleiki.

Sá fyrri var gegn Eistum á sunnudag og lauk honum 1-1. Þar skoraði Andri Lucas Guðjohnsen eina mark Íslands af vítapunktinum.

Ísland mætir svo Svíum í vináttuleik annað kvöld.

Knattspyrnusamband Íslands hefur staðið sig vel á samfélagsmiðlum í ferðinni og má sjá hverja færsluna á fætur annari frá æfingum og öðru.

Í gær var til að mynda settur hljóðnemi á landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson.

Sparkspekingurinn geðugi, Hjörvar Hafliðason, hefur tekið eftir þessu og hrósar KSÍ. „Hvaða So-Me King var að byrja hjá sambandinu? Hrikalega flott allt frá Portúgal,“ skrifar hann á Twitter.

Sem fyrr segir hefur KSÍ birt margar skemmtilegar færslur frá Portúgal. Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra.

Það má skoða Twitter aðgang KSÍ með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna