fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef Pochettino tekur við? – Afar óvænt nafn á blaði hræðir stuðningsmenn erkifjenda

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 10:30

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino fyrrum stjóri PSG og Tottenham hefur áhuga á starfinu hjá Chelsea sem gæti losnað innan tíðar.

Graham Potter er valtur í sessi eftir vægast sagt slakt gengi undanfarnar vikur. Stuðningsmenn Chelsea kalla margir eftir afsögn hans.

Pochettino er án starfs eftir að PSG rak hann úr starfi í sumar en hann hefur skoðað kosti sína undanfarið.

Potter tók við Chelsea í haust en félagið keypti hann dýrum dómi frá Brighton, Chelsea hefur hins vegar aðeins unnið einn leik af síðustu sjö.

Samkvæmt enskum blöðum hefur Pochettino áhuga á starfinu sem er eitt það stærsta á Englandi.

The Sun tók saman hugsanlegt byrjunarlið Chelsea undir stjórn Pochettino ef hann tekur við.

Þar má meðal annars finna hans gamla félaga úr Tottenham, Harry Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna