fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Áhugaverð nýjung hjá KSÍ sem setti hljóðnema á Arnar Þór – „Þetta var algjörlega fáránleg dómgæsla í gær“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er nú statt í Portúgal þar sem liðið leikur tvo vináttulandsleiki.

Sá fyrri var gegn Eistum á sunnudag og lauk honum 1-1. Þar skoraði Andri Lucas Guðjohnsen eina mark Íslands af vítapunktinum.

Ísland mætir svo Svíum í vináttuleik annað kvöld.

Íslenska liðið æfði í Portúgal í dag og var hljóðnemi settur á landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson.

Þetta er áhugaverð tilraun hjá KSÍ og hér að neðan má sjá sýnishorn. Þar má sjá Arnar slá á létta strengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær