fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Skelfileg endurkoma til heimalandsins – Rekinn eftir aðeins nokkra mánuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre náði mjög góðum árangri með Nice frá 2016 til 2018 og var í kjölfarið ráðinn til Borussia Dortmund.

Favre þjálfaði Dortmund í tvö ár í kjölfarið og sneri svo aftur til Nice í sumar og voru margir spenntir.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Sviss hefur nú fengið sparkið eftir að Nice datt úr keppni í franska bikarnum.

Nice tapaði óvænt gegn liði í þriðju deild Frakklands og ákváðu moldríkir eigendur félagsins að láta hann fara.

Nice er aðeins í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og er með 21 stig eftir fyrstu 17 leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Í gær

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool