fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Skelfileg endurkoma til heimalandsins – Rekinn eftir aðeins nokkra mánuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre náði mjög góðum árangri með Nice frá 2016 til 2018 og var í kjölfarið ráðinn til Borussia Dortmund.

Favre þjálfaði Dortmund í tvö ár í kjölfarið og sneri svo aftur til Nice í sumar og voru margir spenntir.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Sviss hefur nú fengið sparkið eftir að Nice datt úr keppni í franska bikarnum.

Nice tapaði óvænt gegn liði í þriðju deild Frakklands og ákváðu moldríkir eigendur félagsins að láta hann fara.

Nice er aðeins í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og er með 21 stig eftir fyrstu 17 leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur