fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Skelfileg endurkoma til heimalandsins – Rekinn eftir aðeins nokkra mánuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre náði mjög góðum árangri með Nice frá 2016 til 2018 og var í kjölfarið ráðinn til Borussia Dortmund.

Favre þjálfaði Dortmund í tvö ár í kjölfarið og sneri svo aftur til Nice í sumar og voru margir spenntir.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Sviss hefur nú fengið sparkið eftir að Nice datt úr keppni í franska bikarnum.

Nice tapaði óvænt gegn liði í þriðju deild Frakklands og ákváðu moldríkir eigendur félagsins að láta hann fara.

Nice er aðeins í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og er með 21 stig eftir fyrstu 17 leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin