fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Heimir kippti sér ekki upp við tröllið sem tileinkað var honum á umdeildri Þrettándagleði ÍBV

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrettándagleði ÍBV í Vestmannaeyjum hefur vakið mikið umtal og reiði margra.

Þar mátti sjá alls kyns furðuverur sem búnar höfðu verið til, þar á meðal tröll.

Á annað tröllið var skrifað „Edda Flak“. Þar er augljóslega átt við Eddu Falak.

Þetta hefur vakið upp reiði á meðal margra. Haraldur Pálsson, framkvæmdastjóri ÍBV, segir í samtali við RÚV að þeir sem stóðu fyrir gleðinni hafi ekki vitað af því hvað stæði á tröllunum áður en hún hófst.

Á annað tröll var skrifað „Coach Heimir,“ vísun í knattspyrnuþjálfarann og Eyjamanninn Heimi Hallgrímsson. Var tröllið klætt hefðbundnum klæðnaði karlmanna í Katar.

RÚV hafði samband við Heimi og spurði hann út í þetta. Hann sagði hins vegar að að tröllið sem var tileinkað honum hafi ekki farið fyrir brjóstið á sér.

Heimir er í dag þjálfari karlalandsliðs Jamaíka.

Sjá einnig:
Þrettánda gleði ÍBV vekur umtal – Skessan nefnd Edda Flak og múslimabrúða í broddi fylkingar – Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna