Magnað atvik átti sér stað fyrr í mánuðinum er lið Barnsley tók á móti Bolton í þriðju efstu deild Englands.
Stuðningsmaður Bolton leist vel á einn stuðningsmann Barnsley í leik sem endaði með 3-0 sigri þess fyrrnefnda.
Maðurinn bað öryggisvörð vallarins um símanúmer stelpunnar sem sat við fyrstu röð og átti auðvelt með að tala við starfsmanninn.
Stelpan gat ekki annað en sagt já en margir í kringum hana og stuðningsmann Bolton settu töluverða pressu.
Atvikið má sjá hér.
A Barnsley fan got a steward to give her phone number to a Bolton fan during the game… who said romance was dead? 😂 pic.twitter.com/Yvmwhd26Pz
— ODDSbible (@ODDSbible) January 6, 2023