fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fer Hazard sömu leið og Ronaldo?

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 21:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Al Nassr í Sádí Arabíu er ekki búið og er enn að skoða að bæta við sig stórstjörnum.

Cristiano Ronaldo skrifaði undir samning við Al Nassr á dögunum en hann kemur frítt til félagsins.

Skiptin eru þó langt frá því að vera frí fyrir Al Nassr en Ronaldo er 37 ára gamall og er launahæsti leikmaður heims.

Samkvæmt Football Mercato er Al Nassr nú að skoða það að fá Eden Hazard í sínar raðir frá Real Madrid.

Hazard hefur alls ekki verið góður fyrir lið Real síðan hann kom frá Chelsea árið 2019 og verður samningslaus 2024.

Hazard er 31 árs gamall en hann var um tíma talinn einn besti leikmaður heims er hann lék með Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“