fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Felix á fund forsetans til að koma honum til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 12:00

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur boðið Atletico Madrid 3,5 milljónir punda tl að fá Joao Felix sóknarmann liðsins á láni nú í janúar.

United myndi einnig greiða öll launin hjá Felix sem hefur fengið nóg hjá Atletico og vill komast burt.

Jorge Mendes umboðsmaður hans vinnur hörðum höndum að því að finna lausn fyrir Felix sem kostaði vel yfir 100 milljónir punda þegar hann kom frá Benfica.

Mendes mun samkvæmt spænskum blöðum farið á fund með Angel Gil Marin forseta Atletico. Reyndi hann að sannfæra forsetann um að sleppa Felix.

Atletico vill hins vegar tæpar 12 milljónir punda til að lána Felix í nokkra mánuði. United leitar að sóknarmanni en Glazer fjölskyldan sem reynir að selja félagið vill ekki eyða stórum fjárhæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA