fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ásakar Chelsea um vanvirðingu – ,,Þykjast ætla borga verðið en vilja svo semja“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roger Schmidt, stjóri Benfica, hefur ásakað Chelsea um að sýna félaginu vanvirðingu þegar kemur að Enzo Fernandez.

Fernandez er afar eftirsóttur leikmaður en hann er á mála hjá Benfica og vann HM með Argentínu í desember aðeins 21 árs gamall.

Chelsea hefur reynt að semja um kaup á leikmanninum undanfarnar vikur en hann er með kaupákvæði í sínum samningi sem hljómar upp á 106 milljónir punda.

,,Við viljum ekki selja hann, ekki ég og ekki forsetinn. Við vitum af klásúlunni, ef hann vill fara og félag er tilbúið að borga þá upphæð þá gætum við misst hann,“ sagði Schmidt.

,,Það er félag sem vill fá hann, þeir reyndu að lokka hann í sínar raðir en vita samt sem áður að hann er aðeins fáanlegur á þessu verði. Þetta er vanvirðing á okkur öll.“

,,Þeir eru að gera leikmanninn klikkaðan, þeir þykjast vilja borga kaupákvæðið en vilja svo semja um annað verð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu