fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Laura Woods segist „hata sig“ fyrir skoðun sem hún hafði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Laura Woods er ansi sátt með það sem er í gangi hjá Arsenal þessa dagana.

Woods er stuðningsmaður liðsins og er því sátt þessa stundina þar sem Arsenal er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

„Það þarf að hrósa stjórn Arsenal fyrir að standa við bakið á Arteta,“ segir hún, en rúm þrjú ár eru síðan Arteta tók við.

Woods segist sjá eftir því að hafa efast um kaup Arsenal á Martin Ödegaard sumarið 2021 fyrir 30 milljónir punda frá Real Madrid.

Getty Images

„Ég hata mig fyrir að hafa efast um það,“ segir Wood, en Ödegaard hefur verið stórkostlegur og er orðinn fyrirliði Arsenal.

„Ég elska þetta Arsenal lið. Ég held að Arteta hafi séð fyrir sér að gera Ödegaard að fyrirliða. Þeir sjá hluti sem við sjáum ekki.

Ég hef ekki séð Arsenal lið sem er svona samstillt í mörg ár. Það sem við erum að sjá er algjörlega frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss