Manchester United mun freista þess að ná í sinn 11. sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Man Utd hefur unnið síðustu þrjá leiki sína og getur náð þriðja sætinu ef Newcastle misstígur sig gegn Arsenal.
Bournemouth er andstæðingur Rauðu Djöflana í kvöld og er fyrir leikinn með fjögur töp í síðustu fimm leikjum sínum.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Man United: de Gea, Wan-Bissaka, Shaw, Maguire, Lindelöf, Fernandes, Eriksen, Rashford, van de Beek, Casemiro, Martial.
Bournemouth: Travers, Cook, Kelly, Mepham, Lerma, Solanke, Christie, Smith, Senesi, Billing, Anthony.