fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, mikilvægasti leikmaður Real Madrid, meiddist gegn Celtic í Meistaradeildinni fyrr í þessum mánuði og hefur ekki spilað síðan.

Benzema byrjaði tímabilið vel með Real og skoraði fjögur mörk í fyrstu sex leikjum sínum fyrir liðið.

Talið var að Frakkinn yrði frá í allt að sex vikur en hann segist nú vera klár í slaginn og vill spila gegn Osasuna á sunnudag.

Benzema var ekki til taks er franska landsliðið spilaði í Þjóðadeildinni í vikunni en hann sjálfur segist vera heill heilsu í dag.

,,Ég er ánægður með að fá að æfa aftur með liðinu. Tíminn hefur liðið og ég hef náð að eiga undirbúningstímabil,“ sagði Benzema.

,,Mér líður mjög vel og þægilega. Ég vil fá að spila á sunnudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin