fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mátti þola ógeðfellt kynþáttaníð í gærkvöldi en svaraði á besta mögulega hátt

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 07:13

Richarlison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham og brasilíska landsliðsins mátti þola ógeðfellt kynþáttaníð í sinn garð á meðan að leik Brasilíu og Túnis stóð í gær.

Leikurinn fór fram á Parc des Prince leikvanginum í París.

Richarlison kom Brasilíu í 2-1 forystu á 19. mínútu og er hann fagnaði marki sínu var banana hent inn á völlinn í áttina að honum.

Richarlison svaraði þessu á besta mögulega hátt í leiknum með því að bæta við Stöð sendingu í leik sem endaði með 5-1 sigri Brasilíu.

Fred, liðsfélagi Richarlison hjá brasilíska landsliðinu og leikmaður Manchester United sag hvað var að eiga sér stað og sparkaði banananun í burtu.

Fyrir leik höfðu leikmenn Brasilíu lagt sitt af mörkum í baráttunni gegn kynþáttaníð og setið fyrir  á myndatöku þar sem liðið stóð saman og hélt á borða sem á stóð:

„Án svörtu leikmanna okkar væru þessar stjörnur ekki á búningnum.”

Stjörnurnar á búningi brasilíska landsliðsins tákna fjölda heimsmeistaratitla sem liðið hefur unnið í gegnum söguna.

Leikmenn Brasilíu fyrir leik gærkvöldsins
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára