fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Vill sjá Ronaldo fá „refsinguna sem hann á skilið“ – „Hann má ekki komast upp með þetta áfram“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarah Kelly, móðir fjórtán ára einhverfs drengs sem lenti í leiðindaatviki af hálfu Cristiano Ronaldo vor, vill að Portúgalanum verði refsað með viðeigandi hætti.

Ronaldo var pirraður eftir 1-0 tap gegn Everton í vor. Þegar leikmenn gengu af velli virtist Ronaldo slá einhverju frá sér. Það var síðar staðfest að það var sími hins 14 ára gamla Jacob.

Ronaldo baðst síðar afsökunar á atvikinu og sagðist geta boðið Jacob á leik á Old Trafford. Móðir drengsins hefur ekki samþykkt það hingað til og hefur áður sakað leikmanninn um stæla í samskiptum sínum við hana.

Frá atvikinu,

Fyrir helgi var Ronaldo ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir athæfið.

„Ég vona að hann fái loks refsinguna sem hann á skilið. Hann má ekki komast upp með þetta áfram. Hegðun hans er óásættanleg,“ segir Kelly.

„Það hefði átt að takast á við þetta fyrir sex mánuðum síðan. Sonur minn talar um það sem gerðist á hverjum degi. Hann hefur ekki enn fengið símann sinn aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ framlengir við Spiideo

KSÍ framlengir við Spiideo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Netverjar hjóla í Simma Vill sem bregst hratt við – „Betra að vera talinn heimskur en að opna á sér munninn“

Netverjar hjóla í Simma Vill sem bregst hratt við – „Betra að vera talinn heimskur en að opna á sér munninn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United borgar 26 milljörðum meira en Arsenal

United borgar 26 milljörðum meira en Arsenal
433Sport
Í gær

Óvæntasta stjarna HM í Katar kemur frá Íslandi: „Hollywoodgæði og svipbrigðin skemmtileg“

Óvæntasta stjarna HM í Katar kemur frá Íslandi: „Hollywoodgæði og svipbrigðin skemmtileg“
433Sport
Í gær

Voru búnir að panta flug heim fyrir leik kvöldsins þrátt fyrir að eiga möguleika

Voru búnir að panta flug heim fyrir leik kvöldsins þrátt fyrir að eiga möguleika