fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja að Pierre-Emerick Aubameyang hafi verið að skjóta á Arsenal og Mikel Arteta með nýjustu ummælum sínum.

Aubameyang spilar í dag með Chelsea en honum var í raun sparkað burt frá Arsenal í byrjun árs þar sem Arteta vildi lítið með hann hafa.

Arteta vildi ekki nota þennan fyrrum framherja Dortmund sem gekk í raðir Barcelona og fór svo til Chelsea í sumar.

Aubameyang talar um eigin erfiðleika á ferlinum og segir að sumt fólk hafi aldrei trúað á hans hæfileika í íþróttinni.

,,Ég hef þurft að udpplifa erfiða kafla á mínum ferli, ekki meiðsli,“ sagði Aubameyang.

,,Ég jafnaði mig en í byrjun ferilsins sem dæmi var bara talað um mig sem spretthlaupara. Það getur sært því þú veist hvaðan þú kemur og veist hvað þú hefur gengið í gegnum.“

,,Þú reynir alltaf þitt besta en stundum ákveður fólk, jafnvel frá þínu eigin félagi að segja þér að þú sért ekki góður í fótbolta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Í gær

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM
433Sport
Í gær

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar