fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Króatía og Holland sem leika í úrslitakeppni A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir leiki kvöldsins.

Króatía vann riðil eitt og var einu stigi á undan Dönum sem unnu góðan sigur á Frökkum í kvöld.

Danir unnu 2-0 sigur á heimavelli en ná ekki efsta sætinu eftir 3-1 sigur Króatíu á Austurríki.

Holland vann þá lið Belgíu 1-0 aþr sem Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins.

Holland er í efsta sæti riðilsins með 16 stig, sex stigum á undan Belgum.

Hér má sjá úrslit kvöldsins í A-deild.

Danmörk 2 – 0 Frakkland
1-0 Kasper Dolberg(’34 )
2-0 Andreas Olsen(’39 )

Austurríki 1 – 3 Króatía
0-1 Luka Modric(‘6 )
1-1 Christoph Baumgartner(‘9 )
1-2 Marko Livaja(’69 )
1-3 Dejan Lovren(’72 )

Holland 1 – 0 Belgía
1-0 Virgil van Dijk(’73 )

Wales 0 – 1 Pólland
0-1 Karol Swiderski(’58 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum