fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Króatía og Holland sem leika í úrslitakeppni A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir leiki kvöldsins.

Króatía vann riðil eitt og var einu stigi á undan Dönum sem unnu góðan sigur á Frökkum í kvöld.

Danir unnu 2-0 sigur á heimavelli en ná ekki efsta sætinu eftir 3-1 sigur Króatíu á Austurríki.

Holland vann þá lið Belgíu 1-0 aþr sem Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins.

Holland er í efsta sæti riðilsins með 16 stig, sex stigum á undan Belgum.

Hér má sjá úrslit kvöldsins í A-deild.

Danmörk 2 – 0 Frakkland
1-0 Kasper Dolberg(’34 )
2-0 Andreas Olsen(’39 )

Austurríki 1 – 3 Króatía
0-1 Luka Modric(‘6 )
1-1 Christoph Baumgartner(‘9 )
1-2 Marko Livaja(’69 )
1-3 Dejan Lovren(’72 )

Holland 1 – 0 Belgía
1-0 Virgil van Dijk(’73 )

Wales 0 – 1 Pólland
0-1 Karol Swiderski(’58 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni