fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Króatía og Holland sem leika í úrslitakeppni A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir leiki kvöldsins.

Króatía vann riðil eitt og var einu stigi á undan Dönum sem unnu góðan sigur á Frökkum í kvöld.

Danir unnu 2-0 sigur á heimavelli en ná ekki efsta sætinu eftir 3-1 sigur Króatíu á Austurríki.

Holland vann þá lið Belgíu 1-0 aþr sem Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins.

Holland er í efsta sæti riðilsins með 16 stig, sex stigum á undan Belgum.

Hér má sjá úrslit kvöldsins í A-deild.

Danmörk 2 – 0 Frakkland
1-0 Kasper Dolberg(’34 )
2-0 Andreas Olsen(’39 )

Austurríki 1 – 3 Króatía
0-1 Luka Modric(‘6 )
1-1 Christoph Baumgartner(‘9 )
1-2 Marko Livaja(’69 )
1-3 Dejan Lovren(’72 )

Holland 1 – 0 Belgía
1-0 Virgil van Dijk(’73 )

Wales 0 – 1 Pólland
0-1 Karol Swiderski(’58 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf