fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Þjóðadeildin: England fallið í B-deild – Magnaðir Ungverjar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 21:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland tapaði mjög óvænt í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið spilaði við Ungverjaland á heimavelli.

Ungverjaland er til alls líklegt og er með tíu stig í riðli 3 í A-deild og situr á toppnum.

Það kemur á óvart þar sem Ungverjaland er í riðli ásamt Þýskalandi, Englandi og Ítalíu.

England mun spila í B-deildinni í næstu keppni eftir að hafa tapað 1-0 gegn einmitt Ítalíu í kvöld.

England er með tvö stig í neðsta sæti riðilsins og á ekki möguleika á að komast ofar.

Þýskaland 0 – 1 Ungverjaland
0-1 Adam Szalai(’17 )

Ítalía 1 – 0 England
1-0 Giacomo Raspadori(’68 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla