fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þjálfaði Messi og vill ekki tala um hann: ,,Það er óþægilegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 20:11

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Setien, fyrrum stjóri Barcelona, hefur lítinn áhuga á því að að ræða Argentínumanninn Lionel Messi.

Messi er nafn sem flestir ættu að kannast við en hann hefur lengi verið einn besti ef ekki besti fótboltamaður heims.

Setien þjálfaði Messi hjá Barcelona á sínum tíma en gengið var ekki gott og var hann fljótt látinn fara.

Samband Messi og Setien var talið mjög viðkvæmt og vildi þessi 63 ára gamli þjálfari lítið tjá sig um málið.

,,Það er sumt sem er óþægilegt, ég vil helst ekki tala um Messi,“ sagði Setien í samtali við blaðamenn.

Setien náði á sínum tíma frábærum árangri með Real Betis en hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Barcelona fyrir tveimur árum.

Messi hefur á meðan yfirgefið spænska félagið og leikur í dag með Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Í gær

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki