fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Þjálfaði Messi og vill ekki tala um hann: ,,Það er óþægilegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 20:11

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Setien, fyrrum stjóri Barcelona, hefur lítinn áhuga á því að að ræða Argentínumanninn Lionel Messi.

Messi er nafn sem flestir ættu að kannast við en hann hefur lengi verið einn besti ef ekki besti fótboltamaður heims.

Setien þjálfaði Messi hjá Barcelona á sínum tíma en gengið var ekki gott og var hann fljótt látinn fara.

Samband Messi og Setien var talið mjög viðkvæmt og vildi þessi 63 ára gamli þjálfari lítið tjá sig um málið.

,,Það er sumt sem er óþægilegt, ég vil helst ekki tala um Messi,“ sagði Setien í samtali við blaðamenn.

Setien náði á sínum tíma frábærum árangri með Real Betis en hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Barcelona fyrir tveimur árum.

Messi hefur á meðan yfirgefið spænska félagið og leikur í dag með Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Í gær

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“