fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Grealish hefur fengið sig fullsaddan á Souness

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City hefur fengið meira en nóg af því að horfa og hlusta á Graeme Souness gagnrýna sig í beinni útsendingu í sjónvarpinu.

Souness hefur gagnrýnt Grealish nokkuð harkalega eitthvað sem Grealish hefur fengið nóg af.

„Ég veit ekki hvaða vandamál Souness glímir við í kringum mig, hann er alltaf að tala um mig,“ sagði Grealish.

„Það er erfitt að sjá þetta ekki þegar hann er á Sky Sports og þetta er út um allt á æfingasvæðinu okkar. Hann var frábær leikmaður og vann mikið en ég veit ekki hvert vandamálið er.“

Grealish hefur ákveðið að hlusta frekar á það sem Pep Guardiola stjóri City hefur að segja frekar en Souness.

„Ég veit að hann talar mikið um að ég hreyfi boltann ekki nóg en þegar ég spila fyrir Pep Guardiola og hann segir mér að halda í boltann eins mikið og ég get og vera hugrakkur þá geri ég það,“ segir Grealish.

City borgaði 100 milljónir punda fyrir Grealish þegar hann kom sumarið 2021 en hann hefur ekki fundið sitt besta form.

„Ég horfi alltaf á leikina mína aftur og gagnrýni mig. Ég veit að það voru leikir á síðustu leiktíð undir restina þar sem ég var ekki góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum