fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Vill ekki sjá Alexander-Arnold í byrjunarliðinu á HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 18:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, er ekki á því máli að Trent Alexander-Arnold eigi að byrja HM í Katar með enska landsliðinu.

Souness var frábær leikmaður á sínum tíma en er þó ansi umdeildur sem sparkspekingur sem hefur verið hans starf í dágóðan tíma.

Souness valdi byrjunarlið sitt fyrir HM í Katar í samstarfi við TalkSport og þar er enginn Alexander-Arnold sem leikur með Liverpool.

Upp á sitt besta er Alexander-Arnold talinn einn besti bakvörður Evrópu en hefur þó verið gagnrýndur fyrir varnarvinnuna.

Margir telja að hann verjist einfaldlega ekki nógu vel en Liverpool spilar mikinn sóknarbolta þar sem hann tekur mikið þátt.

Souness vill sjá þá Reece James hjá Chelsea og Ben Chilwell hjá Chelsea leysa stöðurnar í vængbakverði með þrjá menn í miðverði.

John Stones og Kyle Walker hjá Manchester City eru valdir af Souness sem og Eric Dier, leikmaður Tottenham.

Svona er lið Souness í heildina:

Markvörður:
Jordan Pickford (Everton)

Miðverðir:
John Stones (Man City)
Kyle Walker (Man City)
Eric Dier (Tottenham)

Miðjumenn/vængbakverðir:
Ben Chilwell (Chelsea)
Reece James (Chelsea)
Jude Bellingham (Dortmund)
Declan Rice (West Ham)

Framherjar:
Raheem Sterling (Chelsea)
Harry Kane (Tottenham)
Phil Foden (Man City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnustan ákærð fyrir að keyra á gangandi einstakling – Gæti fengið fimm ára fangelsi

Unnustan ákærð fyrir að keyra á gangandi einstakling – Gæti fengið fimm ára fangelsi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans