fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Vill ekki sjá Alexander-Arnold í byrjunarliðinu á HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 18:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, er ekki á því máli að Trent Alexander-Arnold eigi að byrja HM í Katar með enska landsliðinu.

Souness var frábær leikmaður á sínum tíma en er þó ansi umdeildur sem sparkspekingur sem hefur verið hans starf í dágóðan tíma.

Souness valdi byrjunarlið sitt fyrir HM í Katar í samstarfi við TalkSport og þar er enginn Alexander-Arnold sem leikur með Liverpool.

Upp á sitt besta er Alexander-Arnold talinn einn besti bakvörður Evrópu en hefur þó verið gagnrýndur fyrir varnarvinnuna.

Margir telja að hann verjist einfaldlega ekki nógu vel en Liverpool spilar mikinn sóknarbolta þar sem hann tekur mikið þátt.

Souness vill sjá þá Reece James hjá Chelsea og Ben Chilwell hjá Chelsea leysa stöðurnar í vængbakverði með þrjá menn í miðverði.

John Stones og Kyle Walker hjá Manchester City eru valdir af Souness sem og Eric Dier, leikmaður Tottenham.

Svona er lið Souness í heildina:

Markvörður:
Jordan Pickford (Everton)

Miðverðir:
John Stones (Man City)
Kyle Walker (Man City)
Eric Dier (Tottenham)

Miðjumenn/vængbakverðir:
Ben Chilwell (Chelsea)
Reece James (Chelsea)
Jude Bellingham (Dortmund)
Declan Rice (West Ham)

Framherjar:
Raheem Sterling (Chelsea)
Harry Kane (Tottenham)
Phil Foden (Man City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu