fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

City, United og Liverpool fylgjast með Arsenal-manninum sem setti metið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 16:30

Nwaneri spilar sinn fyrsat leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri hjá Arsenal varð á dögunum yngsti leikmaður til að spila leik í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Önnur félög fylgjast með þessu mikla efni.

Nwaneri var fimmtán ára og 181 dags gamall þegar hann kom inn á í 0-3 sigri Arsenal gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann kom inn á í uppbótartíma.

The Times segir nú frá því að Manchester-félögin tvö, City og United, fylgist grannt með gangi mála hjá Nwaneri og séu áhugasöm um þennan efnilega leikmann.

Þá kemur fram að Liverpool hafi einnig áhuga.

Nwaneri getur ekki skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannsamning fyrr en hann verður sextán ára gamall í mars.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrota dyrasímar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni
433Sport
Í gær

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal
433Sport
Í gær

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“