fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Sýnt Palestínu stuðning og fékk því ömurlegar móttökur í Ísrael

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var baulað á Achraf Hakimi, bakvörð Paris Saint-Germain, í leik liðsins gegn Maccabi Haifa í Ísrael í Meistaradeild Evrópu í gær.

PSG vann leikinn 1-3. Tjarron Chery kom heimamönnum yfir á 24. mínútu en Lionel Messi jafnaði fyrir Parísarliðið á 37. mínútu.

Gestirnir kláruðu leikinn svo með mörkum frá Kylian Mbappe og Neymar í seinni hálfleik.

Hakimi kom inn á sem varamaður á 83. mínútu og þá var baulað á hann af stuðningsmönnum Maccabi.

Bakvörðurinn hefur nefnilega sýnt Palestínu mikinn stuðning í deilunum við Ísreal. Hakimi tók fyrir eyrað þegar baulað var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Konate byrjaður að æfa á fullu

Konate byrjaður að æfa á fullu