fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Pirruðu Klopp á blaðamannafundi – „Þú þarna með myndavélina“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Liverpool byrjaði leiktímabilið í Meistaradeildinni afar illa, með 4-1 tapi gegn Napoli í síðustu viku. Þá hefur ekki gengið vel í deildinni heldur, þar sem liðið er í sjöunda sæti.

Klopp var ósáttur með hversu mikil læti voru í myndavélum ljósmyndara á blaðamannafundinum í dag. Hann bað þá um að hætta að mynda á meðan hann hlustaði á spurningar. Myndband af þessu má sjá hér neðar.

Leikur Liverpool og Ajax fer fram á Anfield á morgun og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur